mánudagur, febrúar 28, 2005
Leiðinlegasta lið í heimi:
Lehmann
Lauren - Danny Mills - Gary Neville - Heinze
Joe Cole - Robbie Savage (C) - Bowyer
Diouf - Drogba - Rooney
sunnudagur, febrúar 27, 2005
Moron-Yo...
Oh, ég elska að hata þennan mann.
Hann er svona karlkyns Renee Zellweger.
Þvílíkur fábjáni og dvergur og portúgalskur aumingi. Senda kvikindið á Kárahnjúka, god damn it.
"I'm gonna need a hacksaw"
Jack Bauer
Oh, ég elska að hata þennan mann.
Hann er svona karlkyns Renee Zellweger.
Þvílíkur fábjáni og dvergur og portúgalskur aumingi. Senda kvikindið á Kárahnjúka, god damn it.
"I'm gonna need a hacksaw"
Jack Bauer
laugardagur, febrúar 26, 2005
Kvikmyndaumfjöllun...
... var að horfa á hina sérstöku mynd Eternal Sunshine of the Spotless Mind, þar sem Jim Carrey fer með stóra rullu. Jim góður!
* Ég hef lengi ætlað að taka þessa mynd og loksins varð af því. Og ekki var ég svikinn.
* Þetta er sérstök mynd, co-skrifuð af hinum sama og skrifaði Adaptation og Being John Malkovick...
* Þær voru báðar í "furðulegri" kantinum, en þó sérstaklega skemmtilegar.
* ESOTSM er svipuð, ferðast fram og aftur í tíma, og á kafla fékk ég nettan smúl og leið eins og ég væri að horfa á Mulholland Drive eða einhverja svoleiðis mynd.
* Á þeim tíma gafst Harpan upp.
* En svo leystist allt í lokin, og ég var svona "aha, einmitt já" í sófanum.
* Skilðig
Toppmynd.
Góður leikur.
Tónlistin góð.
Valdís að klippa rosa vel... right
Uppáhalds-setning: Joel (Carrey): Constantly talking isn't necessarily communicating.
Summary: 85/100*
Roger
... var að horfa á hina sérstöku mynd Eternal Sunshine of the Spotless Mind, þar sem Jim Carrey fer með stóra rullu. Jim góður!
* Ég hef lengi ætlað að taka þessa mynd og loksins varð af því. Og ekki var ég svikinn.
* Þetta er sérstök mynd, co-skrifuð af hinum sama og skrifaði Adaptation og Being John Malkovick...
* Þær voru báðar í "furðulegri" kantinum, en þó sérstaklega skemmtilegar.
* ESOTSM er svipuð, ferðast fram og aftur í tíma, og á kafla fékk ég nettan smúl og leið eins og ég væri að horfa á Mulholland Drive eða einhverja svoleiðis mynd.
* Á þeim tíma gafst Harpan upp.
* En svo leystist allt í lokin, og ég var svona "aha, einmitt já" í sófanum.
* Skilðig
Toppmynd.
Góður leikur.
Tónlistin góð.
Valdís að klippa rosa vel... right
Uppáhalds-setning: Joel (Carrey): Constantly talking isn't necessarily communicating.
Summary: 85/100*
Roger
föstudagur, febrúar 25, 2005
Ohhh Idolið...
... alltaf horfir maður nú. Þetta er samt eiginlega alveg pínlega leiðinlegt og yfirborðskennt, og meira að segja kynnarnir eru hættir að geta kreist út einn og einn góðan brandara.
Keppendurnir... ég hef ekkert gott að segja um þá nema Heiðu. Hún er langbest, sama hversu mikið Bubbi og Þorvaldur rúnka sér yfir Hildi.
Dómararnir... kjánalegir hreinlega.
Það eina góða við þetta idol voru pizzurnar mínar. Þar eru tímalausar, ódauðlegar og einstaklega gómsætar..... ummmmmmm
Kær kveðja,
Mamud Faheen
... alltaf horfir maður nú. Þetta er samt eiginlega alveg pínlega leiðinlegt og yfirborðskennt, og meira að segja kynnarnir eru hættir að geta kreist út einn og einn góðan brandara.
Keppendurnir... ég hef ekkert gott að segja um þá nema Heiðu. Hún er langbest, sama hversu mikið Bubbi og Þorvaldur rúnka sér yfir Hildi.
Dómararnir... kjánalegir hreinlega.
Það eina góða við þetta idol voru pizzurnar mínar. Þar eru tímalausar, ódauðlegar og einstaklega gómsætar..... ummmmmmm
Kær kveðja,
Mamud Faheen
Hva, flöskudagur???
Lára fór inn í gæludýrabúð og rak strax augun í glæsilegan páfagauk sem kostaði 5.000 krónur. ,,Af hverju er hann svona ódýr?" spurði Lára.
Gæludýrabúðareigandinn leit á hana og sagði:,,sko. Málið er að þessi páfagaukur hefur verið í mörg ár í vændishúsi og getur verið ansi orðljótur. Hreint hroðalega. Þess vegna er hann á útsöluprís." Lára ákvað samt sem áður að kaupa gauksa, fór með hann heim og hengdi búrið upp í borðstofunni. Fuglinn leit í kringum sig, síðan á Láru og sagði:,,Nýtt hús, ný húsfrú ." Konunni varð brugðið en fannst þetta síður en svo ljótt orðbragð. Nokkru síðar komu dætur Láru heim úr háskólanum og fuglinn sagði um leið: ,,Nýtt hús, ný húsfrú og nýjar hórur." Stelpurnar voru dálítið móðgaðar en byrjuðu svo að hlæja að þessum fyndna fugli. Augnabliki síðar kemur eiginmaður Láru heim úr vinnunni. Páfagaukurinn leit á hann og sagði:
"Hæ Helgi!."
Lára fór inn í gæludýrabúð og rak strax augun í glæsilegan páfagauk sem kostaði 5.000 krónur. ,,Af hverju er hann svona ódýr?" spurði Lára.
Gæludýrabúðareigandinn leit á hana og sagði:,,sko. Málið er að þessi páfagaukur hefur verið í mörg ár í vændishúsi og getur verið ansi orðljótur. Hreint hroðalega. Þess vegna er hann á útsöluprís." Lára ákvað samt sem áður að kaupa gauksa, fór með hann heim og hengdi búrið upp í borðstofunni. Fuglinn leit í kringum sig, síðan á Láru og sagði:,,Nýtt hús, ný húsfrú ." Konunni varð brugðið en fannst þetta síður en svo ljótt orðbragð. Nokkru síðar komu dætur Láru heim úr háskólanum og fuglinn sagði um leið: ,,Nýtt hús, ný húsfrú og nýjar hórur." Stelpurnar voru dálítið móðgaðar en byrjuðu svo að hlæja að þessum fyndna fugli. Augnabliki síðar kemur eiginmaður Láru heim úr vinnunni. Páfagaukurinn leit á hann og sagði:
"Hæ Helgi!."
fimmtudagur, febrúar 24, 2005
Í dag var fjárfest í 4 bókum....
a) Listin að Lifa, Listin að Deyja e. Óttar Guðmundsson --- Stiftarinn (Edgar) mælti með þessari bók sem góðri lesningu. Síðastliðið haust las ég lítillega í þessari bók, en hún hefur að geyma ansi skemmtilegar sögur.
b) George Clooney, The unofficial and unauthorized biography e. Dan Whitehead --- Svona klósettbók um kallinn. Farið yfir ferilinn.
c) Michael Jackson, The unofficial and unauthorized biography e. Duane Harewood --- Sama of að ofan.
d) Lonely Planet, Italy --- Þessi á væntanlega eftir að gera gott mót.
Kveðja,
Maxi Lopez
a) Listin að Lifa, Listin að Deyja e. Óttar Guðmundsson --- Stiftarinn (Edgar) mælti með þessari bók sem góðri lesningu. Síðastliðið haust las ég lítillega í þessari bók, en hún hefur að geyma ansi skemmtilegar sögur.
b) George Clooney, The unofficial and unauthorized biography e. Dan Whitehead --- Svona klósettbók um kallinn. Farið yfir ferilinn.
c) Michael Jackson, The unofficial and unauthorized biography e. Duane Harewood --- Sama of að ofan.
d) Lonely Planet, Italy --- Þessi á væntanlega eftir að gera gott mót.
Kveðja,
Maxi Lopez
Skemmtilegt...
-- Hvað er skemmtilegra en að sjá manchester utd. tapa? --
Jú, að sjá chelsea tapa á sama degi, og Liverpool vinna daginn áður, og Lakers vinna 3 í röð, og sjá chicago bulls tapa fyrir Cleveland.
Þetta eru góðir tímar.
If I say they can win this game.... they can win this game.
Edgar
-- Hvað er skemmtilegra en að sjá manchester utd. tapa? --
Jú, að sjá chelsea tapa á sama degi, og Liverpool vinna daginn áður, og Lakers vinna 3 í röð, og sjá chicago bulls tapa fyrir Cleveland.
Þetta eru góðir tímar.
If I say they can win this game.... they can win this game.
Edgar
miðvikudagur, febrúar 23, 2005
mánudagur, febrúar 21, 2005
Emiliana góð....
... nýi diskurinn hennar, Kona Sjómannsins, er að gera virkilega góða hluti hér í Itunes. Þetta er búinn að vera minn langmest spilaði diskur undanfarnar vikur.
"I´m just a little nervous, but if I say I can do it.... I can do it"
- Edgar Stiles
... nýi diskurinn hennar, Kona Sjómannsins, er að gera virkilega góða hluti hér í Itunes. Þetta er búinn að vera minn langmest spilaði diskur undanfarnar vikur.
"I´m just a little nervous, but if I say I can do it.... I can do it"
- Edgar Stiles
Gráa Eldingin...
... hefur verið seld.
- Ótrúlegt hversu góðir hlutir geta gerst þegar menn eru jákvæðir og bjartsýnir -
Ég tel að kaupandinn sé að gera nokkuð gott mót.
Kveðja,
Alan York
... hefur verið seld.
- Ótrúlegt hversu góðir hlutir geta gerst þegar menn eru jákvæðir og bjartsýnir -
Ég tel að kaupandinn sé að gera nokkuð gott mót.
Kveðja,
Alan York
Kvikmyndablogg....
1) Sideways - Fór á laugardaginn ásamt Jack Bauer á þessa stórkostlegu mynd. Tilnefnd til nokurra óskara og á það fyllilega skilið. Stórkostlegt handrit og alveg magnaðir leikarar. Í myndinni er einnig eitt það fyndnasta atriði sem ég hef séð í kvikmynd. Það merkilega er að enginn í salnum hló að þessu atriði upphátt. Hins vegar dóu tveir menn innan í sér af hlátri. (Þeir sem hafa séð myndina: Atriðið þegar Miles kyssir Mayu)
91/100*
2) Anchorman: The Legend of Ron Burgundy - Will Ferrelll leikur aðalhlutverkið og skrifar handritið. Það segir nú ýmislegt. Mjög fyndin mynd.
76/100*
3) Assault on Precinct 13 - Er að horfa á þessa. Lofar ekkert sérstaklega góðu, en ætla að gefa henni séns.
Svo var 24 maraþon í gær.... meira um það síðar. Er enn að jafna mig.
Kveðja,
Tony Almeida
Ps.... Edgar, do your job.
1) Sideways - Fór á laugardaginn ásamt Jack Bauer á þessa stórkostlegu mynd. Tilnefnd til nokurra óskara og á það fyllilega skilið. Stórkostlegt handrit og alveg magnaðir leikarar. Í myndinni er einnig eitt það fyndnasta atriði sem ég hef séð í kvikmynd. Það merkilega er að enginn í salnum hló að þessu atriði upphátt. Hins vegar dóu tveir menn innan í sér af hlátri. (Þeir sem hafa séð myndina: Atriðið þegar Miles kyssir Mayu)
91/100*
2) Anchorman: The Legend of Ron Burgundy - Will Ferrelll leikur aðalhlutverkið og skrifar handritið. Það segir nú ýmislegt. Mjög fyndin mynd.
76/100*
3) Assault on Precinct 13 - Er að horfa á þessa. Lofar ekkert sérstaklega góðu, en ætla að gefa henni séns.
Svo var 24 maraþon í gær.... meira um það síðar. Er enn að jafna mig.
Kveðja,
Tony Almeida
Ps.... Edgar, do your job.
laugardagur, febrúar 19, 2005
Idol í gær...
... og Ylfa datt út.
Hlýtur að vera hrikalega svekkjandi að komast ekki til New York.
En hún ætti að geta chillað heima hjá sér með ástkonu sinni.
Ástkonu?
Aha aha. Yeah.
Agent Baker.
... og Ylfa datt út.
Hlýtur að vera hrikalega svekkjandi að komast ekki til New York.
En hún ætti að geta chillað heima hjá sér með ástkonu sinni.
Ástkonu?
Aha aha. Yeah.
Agent Baker.
föstudagur, febrúar 18, 2005
Ég er enginn stjórnmálafræðingur...
... en ég veit þó að Framsóknarflokks-fólk eru hálvitar.
Sönnunargagn #1.
Sönnunargagn #2.
Tilvitnun: "Aldrei, og ég meina aldrei, kjósa Framsóknarflokkinn".
Það held ég nú,
Davíð
... en ég veit þó að Framsóknarflokks-fólk eru hálvitar.
Sönnunargagn #1.
Sönnunargagn #2.
Tilvitnun: "Aldrei, og ég meina aldrei, kjósa Framsóknarflokkinn".
Það held ég nú,
Davíð
fimmtudagur, febrúar 17, 2005
miðvikudagur, febrúar 16, 2005
Ágætu lesendur...
... mig vantar ábendingar um góð hótel á sanngjörnu verði í eftirfarandi borgum:
a) Róm
b) Flórens
c) Feneyjum
d) London
Allar ábendingar vel þegnar.
Kær kveðja,
Peter Kingsley
... mig vantar ábendingar um góð hótel á sanngjörnu verði í eftirfarandi borgum:
a) Róm
b) Flórens
c) Feneyjum
d) London
Allar ábendingar vel þegnar.
Kær kveðja,
Peter Kingsley
Viðskiptabann...
... á Hlöllann.
Langt síðan ég hef lent í jafn hræðilegri þjónustu. Held hreinlega að það hafi aldrei gerst.
Djöfull er þetta pirrandi helvíti.
Reyndar var maturinn alltílagi, en vatnið hlandvolgt.
Þá er nú Nonninn betri.
Barátturkveðjur,
Syed Ali
... á Hlöllann.
Langt síðan ég hef lent í jafn hræðilegri þjónustu. Held hreinlega að það hafi aldrei gerst.
Djöfull er þetta pirrandi helvíti.
Reyndar var maturinn alltílagi, en vatnið hlandvolgt.
Þá er nú Nonninn betri.
Barátturkveðjur,
Syed Ali
þriðjudagur, febrúar 15, 2005
Bústaður...
... um helgina að Laugarvatni. Ekki fást djúpsteiktar franskar þar á þessum árstíma. Það er slæmt.
Annars var áfengisdrykkja og óhollur matur það sem einkenndi helgina. Farið var í ýmsa mis-gáfulega leiki, þar sem hæst bar þegar Harpan sigraði mig í hinum stórmerkilega leik singstar. Sungum við Franz Ferdinand lagið Take Me Out.
Harpan var vel að sigrinum komin.
Kær kveðja,
Kalil Hassan
... um helgina að Laugarvatni. Ekki fást djúpsteiktar franskar þar á þessum árstíma. Það er slæmt.
Annars var áfengisdrykkja og óhollur matur það sem einkenndi helgina. Farið var í ýmsa mis-gáfulega leiki, þar sem hæst bar þegar Harpan sigraði mig í hinum stórmerkilega leik singstar. Sungum við Franz Ferdinand lagið Take Me Out.
Harpan var vel að sigrinum komin.
Kær kveðja,
Kalil Hassan
mánudagur, febrúar 14, 2005
fimmtudagur, febrúar 10, 2005
Matur - Yeah....
... var að horfa á þáttinn með honum Völla Snæ.
Fróðlegur þáttur og nokkuð skemmtilegur. Greinilega gífurlega fær maður hér á ferðinni. En eitt er að trufla mig. Uppskriftirnar eru alltaf svo helvíti flóknar í svona þáttum. Yeah right að ég sé að fara að búa til spelt brauð eða hveitigras.
Það vantar svona þátt sem er stigið fyrir ofan eftirfarandi:
1) soðnar pulsur
2) pítsa í ofni
3) samloka í grill
Ég er nokkuð viss um að þessar þrjár uppskriftir eru það eina sem margir kunna að elda. Mjög margir.
-- "I really think so. I do".
Tjekkið á þessu.
Eins gott að lesa síðu Hagnaðarins því hann er að spýta útúr sér viðskiptahugmyndum þessa dagana.
Vináttukveðja,
Agent Baker
... var að horfa á þáttinn með honum Völla Snæ.
Fróðlegur þáttur og nokkuð skemmtilegur. Greinilega gífurlega fær maður hér á ferðinni. En eitt er að trufla mig. Uppskriftirnar eru alltaf svo helvíti flóknar í svona þáttum. Yeah right að ég sé að fara að búa til spelt brauð eða hveitigras.
Það vantar svona þátt sem er stigið fyrir ofan eftirfarandi:
1) soðnar pulsur
2) pítsa í ofni
3) samloka í grill
Ég er nokkuð viss um að þessar þrjár uppskriftir eru það eina sem margir kunna að elda. Mjög margir.
-- "I really think so. I do".
Tjekkið á þessu.
Eins gott að lesa síðu Hagnaðarins því hann er að spýta útúr sér viðskiptahugmyndum þessa dagana.
Vináttukveðja,
Agent Baker
Mér líður....
... svona eins og ég hafi verið hlaupari (e. running back) í amerískum fótbolta. Allir svörtu stóru massarnir, sem og hvítu rauðhálsarnir höfðu það eingöngu að markmiði að tækla mig með því að stökkva á mig, með hjálminn á undan, svo að hann lenti á lærinu á mér.
Þannig líður mér. Skiluru?
Þess má geta að ég gleymdi öllum hlífum heima fyrir þennan leik .... og enginn vildi lána mér neitt.
Þess fyrir utan er ég nokkuð hress.
Kær kveðja,
Rick & Dan
... svona eins og ég hafi verið hlaupari (e. running back) í amerískum fótbolta. Allir svörtu stóru massarnir, sem og hvítu rauðhálsarnir höfðu það eingöngu að markmiði að tækla mig með því að stökkva á mig, með hjálminn á undan, svo að hann lenti á lærinu á mér.
Þannig líður mér. Skiluru?
Þess má geta að ég gleymdi öllum hlífum heima fyrir þennan leik .... og enginn vildi lána mér neitt.
Þess fyrir utan er ég nokkuð hress.
Kær kveðja,
Rick & Dan
miðvikudagur, febrúar 09, 2005
þriðjudagur, febrúar 08, 2005
sunnudagur, febrúar 06, 2005
Aðalfundur Landsarans var í gær...
... og síðar um kvöldið var smá partý til að fagna besta árinu í sögu bankans. Hagnaðurinn hefur aldrei verið meiri. Gerist það á sama ári og Hagnaðurinn hefur störf hjá bankanum. Þykir það skemmtilegt.
Svo var bara stanslaust skemmtun frá 6-6. End to end stöff.
Hitti allskonar fólk. Meðal annars:
- Friðrik Þór Friðriksson... skildi ekkert hvað hann var að segja
- Örnu... hún talaði um Hagnaðar pizzurnar
- Elvar... ræddum um e-ð fótboltabull, m.a. þorstein m.f. gunnarsson
- Eygló.... hún kallaði mig ljón
- Andrés... hann var drulluhress
....Auk margra fleiri.
Fín kvöld alveg hreint.
Kveðja,
Richard Heller
... og síðar um kvöldið var smá partý til að fagna besta árinu í sögu bankans. Hagnaðurinn hefur aldrei verið meiri. Gerist það á sama ári og Hagnaðurinn hefur störf hjá bankanum. Þykir það skemmtilegt.
Svo var bara stanslaust skemmtun frá 6-6. End to end stöff.
Hitti allskonar fólk. Meðal annars:
- Friðrik Þór Friðriksson... skildi ekkert hvað hann var að segja
- Örnu... hún talaði um Hagnaðar pizzurnar
- Elvar... ræddum um e-ð fótboltabull, m.a. þorstein m.f. gunnarsson
- Eygló.... hún kallaði mig ljón
- Andrés... hann var drulluhress
....Auk margra fleiri.
Fín kvöld alveg hreint.
Kveðja,
Richard Heller
laugardagur, febrúar 05, 2005
Það er eins gott...
... að annað mark Liverpool í dag verði skráð í Steven Gerrard.
Ég hef nefnilega átt erfitt uppdráttar í með Draumaliðið mitt.
-- Faaaakking Wes Brown (Yellow).
-- Faaakking Silvestre.
Vel aldrei aftur manchester mann í þetta lið mitt.
Koma svooooooooooohhhhhhh.....................
... að annað mark Liverpool í dag verði skráð í Steven Gerrard.
Ég hef nefnilega átt erfitt uppdráttar í með Draumaliðið mitt.
-- Faaaakking Wes Brown (Yellow).
-- Faaakking Silvestre.
Vel aldrei aftur manchester mann í þetta lið mitt.
Koma svooooooooooohhhhhhh.....................
föstudagur, febrúar 04, 2005
Idol í kvöld...
... hrikalega held ég að það verði leiðinlegt. Keflavíkur-þema.
Þetta verður ekki alvöru fyrr en það kemur Sigurrósar-þema.
A Tjú úúúúúúúú
Ætli maður horfi ekki samt. Baki jafnvel pizzur. Föstudagur.
Bið að heilsa,
Richard Armus
... hrikalega held ég að það verði leiðinlegt. Keflavíkur-þema.
Þetta verður ekki alvöru fyrr en það kemur Sigurrósar-þema.
A Tjú úúúúúúúú
Ætli maður horfi ekki samt. Baki jafnvel pizzur. Föstudagur.
Bið að heilsa,
Richard Armus
fimmtudagur, febrúar 03, 2005
"Ný" tónlist í spilaranum....
1) Jeff Buckley - Grace: Klassík. Eðalgripur.
2) The Shins - Chutes too narrow: Hef hlustað svona smá. Lofar nokkuð góða.
3) The Killers - Hot Fuss: Frábær hljómsveit. Nokkrir megasmellir.
4) Sálin - Gullna Hliðið (CD 1 og 2): Chellingin, skiluru.
5) Robbie Williams - Swing when you´re winning: Aldrei verið big fan. Ágætt.
6) Sonic Youth - Goo: Ekki enn búinn að hlusta.
7) Jón Sigurðsson - Our Love: Einmitt, já. Ekki alveg fyrir mig.
8) Franz Ferdinand - Live: Góðir maður. Franz-ararnir.
9) Scissor Sisters - Comfortably Numb: Svona dansi dans í góðum fílíng. Originallinn að sjálfsögðu betri.
10) Nancy Sinatra - The Hit Years: Hmmmmmm, ekki alveg viss um þetta...
11) Mugison - Mugimama....: Mugison góður. Spes gæi. Murr Murr gott lag.
12) Modest Mouse - Good news for people....: Góðar fréttir. Góð plata. Jamm Jamm.
13) Maus - Lystaukar 1993-2004: Næstbesta íslenska hljómsveitin. Remix hér. Sumt gott, sumt slæmt.
14 Lisa Ekdahl - 2 diskar: Eh, veit ekki.
15) Jamie Cullum - Nokkur lög: Ágætt svona í vinnunni. Mallar svona undir.
16) Radiohead - Hail to the thief: Frábær plata. Frábær hljómsveit.
17) Robbie Williams - Greatest Hits: Nokkur góð lög. Eitt frábært.
18) Elliot Smith - 3 diskar: Á eftir að kynna mér þennan gæja. Á að vera voða góður. Dauður.
19) Brian Wilson - Smile: Meistaraverk segja menn. Á eftir að komast að því.
20) Interpol - Antics: Mjöööög gott. Solid.
21) Wilco - A ghost is born: Ku vera snilld.
22) Magnolia - Soundtrack: Myndin var frábær. Tónlistin einnig.
Þar hafiði það.
Þetta er það nýjasta á Itunes hjá mér þessa dagana.
Er annars með 9522 lög í heildina.
Ca. 1 febrúar-mánuður, þ.e. 28 dagar.
"It´s not over yet"
Jack Bauer
miðvikudagur, febrúar 02, 2005
Getraun #2...
Hvort er ólíklegra:
a) Vilhjálmur Vilhjálmsson verður borgarstjóri í Reykjavík
b) Össur Skarphéðinsson verður forsætisráðherra
Hvort er ólíklegra:
a) Vilhjálmur Vilhjálmsson verður borgarstjóri í Reykjavík
b) Össur Skarphéðinsson verður forsætisráðherra