Kvikmyndablogg....
1) Sideways - Fór á laugardaginn ásamt Jack Bauer á þessa stórkostlegu mynd. Tilnefnd til nokurra óskara og á það fyllilega skilið. Stórkostlegt handrit og alveg magnaðir leikarar. Í myndinni er einnig eitt það fyndnasta atriði sem ég hef séð í kvikmynd. Það merkilega er að enginn í salnum hló að þessu atriði upphátt. Hins vegar dóu tveir menn innan í sér af hlátri. (Þeir sem hafa séð myndina: Atriðið þegar Miles kyssir Mayu)
91/100*
2) Anchorman: The Legend of Ron Burgundy - Will Ferrelll leikur aðalhlutverkið og skrifar handritið. Það segir nú ýmislegt. Mjög fyndin mynd.
76/100*
3) Assault on Precinct 13 - Er að horfa á þessa. Lofar ekkert sérstaklega góðu, en ætla að gefa henni séns.
Svo var 24 maraþon í gær.... meira um það síðar. Er enn að jafna mig.
Kveðja,
Tony Almeida
Ps.... Edgar, do your job.
1) Sideways - Fór á laugardaginn ásamt Jack Bauer á þessa stórkostlegu mynd. Tilnefnd til nokurra óskara og á það fyllilega skilið. Stórkostlegt handrit og alveg magnaðir leikarar. Í myndinni er einnig eitt það fyndnasta atriði sem ég hef séð í kvikmynd. Það merkilega er að enginn í salnum hló að þessu atriði upphátt. Hins vegar dóu tveir menn innan í sér af hlátri. (Þeir sem hafa séð myndina: Atriðið þegar Miles kyssir Mayu)
91/100*
2) Anchorman: The Legend of Ron Burgundy - Will Ferrelll leikur aðalhlutverkið og skrifar handritið. Það segir nú ýmislegt. Mjög fyndin mynd.
76/100*
3) Assault on Precinct 13 - Er að horfa á þessa. Lofar ekkert sérstaklega góðu, en ætla að gefa henni séns.
Svo var 24 maraþon í gær.... meira um það síðar. Er enn að jafna mig.
Kveðja,
Tony Almeida
Ps.... Edgar, do your job.
<< Home