sunnudagur, febrúar 06, 2005

Aðalfundur Landsarans var í gær...

... og síðar um kvöldið var smá partý til að fagna besta árinu í sögu bankans. Hagnaðurinn hefur aldrei verið meiri. Gerist það á sama ári og Hagnaðurinn hefur störf hjá bankanum. Þykir það skemmtilegt.

Svo var bara stanslaust skemmtun frá 6-6. End to end stöff.

Hitti allskonar fólk. Meðal annars:
- Friðrik Þór Friðriksson... skildi ekkert hvað hann var að segja
- Örnu... hún talaði um Hagnaðar pizzurnar
- Elvar... ræddum um e-ð fótboltabull, m.a. þorstein m.f. gunnarsson
- Eygló.... hún kallaði mig ljón
- Andrés... hann var drulluhress

....Auk margra fleiri.

Fín kvöld alveg hreint.

Kveðja,
Richard Heller