fimmtudagur, febrúar 03, 2005

"Ný" tónlist í spilaranum....

1) Jeff Buckley - Grace: Klassík. Eðalgripur.

2) The Shins - Chutes too narrow: Hef hlustað svona smá. Lofar nokkuð góða.

3) The Killers - Hot Fuss: Frábær hljómsveit. Nokkrir megasmellir.

4) Sálin - Gullna Hliðið (CD 1 og 2): Chellingin, skiluru.

5) Robbie Williams - Swing when you´re winning: Aldrei verið big fan. Ágætt.

6) Sonic Youth - Goo: Ekki enn búinn að hlusta.

7) Jón Sigurðsson - Our Love: Einmitt, já. Ekki alveg fyrir mig.

8) Franz Ferdinand - Live: Góðir maður. Franz-ararnir.

9) Scissor Sisters - Comfortably Numb: Svona dansi dans í góðum fílíng. Originallinn að sjálfsögðu betri.

10) Nancy Sinatra - The Hit Years: Hmmmmmm, ekki alveg viss um þetta...

11) Mugison - Mugimama....: Mugison góður. Spes gæi. Murr Murr gott lag.

12) Modest Mouse - Good news for people....: Góðar fréttir. Góð plata. Jamm Jamm.

13) Maus - Lystaukar 1993-2004: Næstbesta íslenska hljómsveitin. Remix hér. Sumt gott, sumt slæmt.

14 Lisa Ekdahl - 2 diskar: Eh, veit ekki.

15) Jamie Cullum - Nokkur lög: Ágætt svona í vinnunni. Mallar svona undir.

16) Radiohead - Hail to the thief: Frábær plata. Frábær hljómsveit.

17) Robbie Williams - Greatest Hits: Nokkur góð lög. Eitt frábært.

18) Elliot Smith - 3 diskar: Á eftir að kynna mér þennan gæja. Á að vera voða góður. Dauður.

19) Brian Wilson - Smile: Meistaraverk segja menn. Á eftir að komast að því.

20) Interpol - Antics: Mjöööög gott. Solid.

21) Wilco - A ghost is born: Ku vera snilld.

22) Magnolia - Soundtrack: Myndin var frábær. Tónlistin einnig.


Þar hafiði það.
Þetta er það nýjasta á Itunes hjá mér þessa dagana.
Er annars með 9522 lög í heildina.
Ca. 1 febrúar-mánuður, þ.e. 28 dagar.

"It´s not over yet"
Jack Bauer