miðvikudagur, desember 19, 2007

Heima og að heiman...

Lakers pökkuðu Bulls saman öðru sinni á leiðktíðinni núna í nótt, og sweepuðu því seríuna 2-0.

Fyrri leikurinn var náttúrulega kjánalega léttur, 30 stiga rúst Lakers manna.

Leikurinn í nótt var ekki mikið erfiðari. Við létum Sasha, já Sasha, sjá um þessa pappakassa frá Opruh-borginni. Kobe þurfti ekki að reyna á sig.

Lakers: 15-9
Bulls: 8-14

Það er spurning hvort Bulls sé tilbúnir í trade? Lakers fá Deng, Gordon og Hinrich í skiptum fyrir Sasha og Farmar.

Efnisorð: