mánudagur, nóvember 19, 2007

Lakers 106 - Bulls 78

Þetta er gaman - double gaman!

Lakers vinna OG Bulls tapa, og það í sama leiknum.

Það er gaman að vitna í Sigurjón af þessu tilefni:
Sko, Lakers er að fara að tapa fyrir San Antonio í næsta leik þannig að þá er LAL komið í 50% hlutfall. Sem gerir það að verkum að 50% hlutfall og svona sjálfskarfa er mun verra en 1-5 start.

Ok, Lakers töpuðu fyrir SAS en hafa síðan unnið 3 leiki og eru núna 6-3. Það er betra en 2-7, er það ekki?

Og hvað er með Luuke? Farinn að klobba menn hægri vinstri og sjálfan sig með.
Sæll, já fínt.

Áfram Luke.
Áfram Lakers.

Efnisorð: