Punktar
* Horfði á The Hoax um helgina. Ég reyni að sjá allar myndir sem Richard Gere leikur í. Myndin fjallar um rithöfund (Gere) sem skrifar tilbúna sjálfsævisögu Howards Hughes. Ágætis mynd.
75/100*
* Fékk svo Hörpu loksins til að horfa með mér á Requiem for a Dream sem ég sá síðast fyrir rúmum 2 árum. Geðveikislega geðveik mynd. Algjört must see.
* Gerði einnig tilraun til að horfa á The Good Shepherd. Langdreginn andskoti. Gafst upp. Byrjaði líka á Blade Runner í annað skiptið. Sofnaði.
* Víkingar falla úr úrvalsdeildinni eins og ég spáði fyrr í sumar.
* Napolí unnu góðan 0-5 sigur í Seriu A, Barcelona vann 3-1 heima og Liverpool tóku Derby í kennslustund 6-0. Fín íþróttahelgi.
* Spilaði í úrtökumóti Landsbankans fyrir The Grove í ofsaveðri á laugardaginn. Erfiðar aðstæður og ég kom í hús á 96 höggum. Það dugði í 14. sæti af 45 keppendum. 10 efstu fara til London. Pínulítið svekkjandi að hafa verið svona nálægt, en maður getur ekki unnið allt.
* Rúmur mánuður í golfferð til Myrte Beach, mekka golfsins.
* Búinn að skila af mér mastersritgerð og fá til baka frá leiðbeinanda. Honum leist vel á þetta í heildina. Núna þarf bara að gera lagfæringar og úrskrifast í október. Það verður gaman. Loksins loksins.
75/100*
* Fékk svo Hörpu loksins til að horfa með mér á Requiem for a Dream sem ég sá síðast fyrir rúmum 2 árum. Geðveikislega geðveik mynd. Algjört must see.
* Gerði einnig tilraun til að horfa á The Good Shepherd. Langdreginn andskoti. Gafst upp. Byrjaði líka á Blade Runner í annað skiptið. Sofnaði.
* Víkingar falla úr úrvalsdeildinni eins og ég spáði fyrr í sumar.
* Napolí unnu góðan 0-5 sigur í Seriu A, Barcelona vann 3-1 heima og Liverpool tóku Derby í kennslustund 6-0. Fín íþróttahelgi.
* Spilaði í úrtökumóti Landsbankans fyrir The Grove í ofsaveðri á laugardaginn. Erfiðar aðstæður og ég kom í hús á 96 höggum. Það dugði í 14. sæti af 45 keppendum. 10 efstu fara til London. Pínulítið svekkjandi að hafa verið svona nálægt, en maður getur ekki unnið allt.
* Rúmur mánuður í golfferð til Myrte Beach, mekka golfsins.
* Búinn að skila af mér mastersritgerð og fá til baka frá leiðbeinanda. Honum leist vel á þetta í heildina. Núna þarf bara að gera lagfæringar og úrskrifast í október. Það verður gaman. Loksins loksins.
<< Home