sunnudagur, apríl 24, 2005

Ég er kannski soldið eftirá...

... en ég var að horfa á eina mögnuðustu mynd sem ég hef nokkru sinni séð.

Þetta er Requiem for a Dream.

Vá. Maður er bara eftir sig.
Það eru svo sjúkar senur í þessari mynd að það er ekkert normal.

Og endirinn maður... það er ekki oft að maður er stjarfur!!!
Þarf líka að ná mér í soundtrakkið.

Einkunn:
95/100*

Það er ekkert annað,
Hagnaðurinn