sunnudagur, febrúar 08, 2009

Rif

Men´s Health tímaritið hefur tekið saman lista yfir óhollasta matinn í Bandaríkjunum.


Á þessum lista hef ég eingöngu smakkað BBQ-rifin, en þau eru hvorki meira né minna en 3340 kaloríur! En þau eru helvíti góð.

Spurning með að taka bara hálfan rack næst.
En ég velti fyrir mér - í hverju liggja allar þessar kaloríur? Innihalda bein t.d. kaloríur?

Efnisorð: ,