Slumdog Millionaire...
Í ágúst 2007 las ég bókina Viltu vinna milljarð, og mér fannst hún alveg frábær. En núna er komin bíómynd, Slumdog Millionaire, og hún er betri en bókin, ólíkt t.d. Flugdrekahlauparanum (e. Kite Runner) þar sem bók var mun betri en mynd.
Klárlega besta mynd ársins 2008 - af þeim sem ég hef séð. Þetta er heillandi ástarsaga, saga um von og kærleika, sjálfsbjargarviðleitni og margt fleira.
Einkunn: Fullt hús.
Klárlega besta mynd ársins 2008 - af þeim sem ég hef séð. Þetta er heillandi ástarsaga, saga um von og kærleika, sjálfsbjargarviðleitni og margt fleira.
Einkunn: Fullt hús.
Efnisorð: Bíó
<< Home