Þríþraut...
Ég ákvað að skella mér í ræktina í kvöld, og bjó til þríþraut (hugsanlegt réttnefni gæti verið fjórþraut).
1) Hjólað úr Norðlingaholtinu í Laugar, vegalengd 8,7 km.
2) Hlaupið 3,5 km á hlaupabretti, tæpar 20 mín.
3) Synt 4 ferðir í lauginni, alls 200 metrar.
4) Hjólað til baka.
Það merkilega við þetta allt saman er að sundið var lang lang lang erfiðast.
Í gamla daga í skólasundinu var ég ágætur, náði fínum tímum og svona. En touchið var alveg farið og úthaldið ekkert. Svo var ég alltaf að hlífa hnénu á mér og gat ekki ákveðið mig hvort ég ætti að synda bringusund eða skriðsund. Skriðsundið er mun erfiðara, en ég hef á tilfinningunni að bringusund fokki upp á mér hnénu. Þarf að leita ráða með það.
En þetta var skemmtilegt.
Það er fyrir öllu.
Næst stefni ég á 5 km hlaup og 400 metra sund, og auðvitað 17,4 km hjólreiðar.
1) Hjólað úr Norðlingaholtinu í Laugar, vegalengd 8,7 km.
2) Hlaupið 3,5 km á hlaupabretti, tæpar 20 mín.
3) Synt 4 ferðir í lauginni, alls 200 metrar.
4) Hjólað til baka.
Það merkilega við þetta allt saman er að sundið var lang lang lang erfiðast.
Í gamla daga í skólasundinu var ég ágætur, náði fínum tímum og svona. En touchið var alveg farið og úthaldið ekkert. Svo var ég alltaf að hlífa hnénu á mér og gat ekki ákveðið mig hvort ég ætti að synda bringusund eða skriðsund. Skriðsundið er mun erfiðara, en ég hef á tilfinningunni að bringusund fokki upp á mér hnénu. Þarf að leita ráða með það.
En þetta var skemmtilegt.
Það er fyrir öllu.
Næst stefni ég á 5 km hlaup og 400 metra sund, og auðvitað 17,4 km hjólreiðar.
Efnisorð: Hjólreiðar, Íþróttir
<< Home