Gló...
Ég fór á veitingastaðinn Gló í hádeginu í dag. Þetta var mín fyrsta ferð þangað, og alls ekki sú síðasta.
Ég fékk mér Thai sjávarréttarsúpu, gróft brauð með og sítrónuvatn. Ábót fylgir. Þetta var rosalega gott og verðið sanngjarnt, 1250 kall.
Þetta er huggulegur staður, þjónustan til fyrirmyndar og bara allt eins og best verður á kosið.
Einkunn: 9,5.
Ég fékk mér Thai sjávarréttarsúpu, gróft brauð með og sítrónuvatn. Ábót fylgir. Þetta var rosalega gott og verðið sanngjarnt, 1250 kall.
Þetta er huggulegur staður, þjónustan til fyrirmyndar og bara allt eins og best verður á kosið.
Einkunn: 9,5.
Efnisorð: Matur
<< Home