miðvikudagur, júlí 02, 2008

Reykjavík - Akranes - Reykjavík

Veðurspáin fyrir helgina er stórkostleg: heitt, sól og lítill vindur.

Mig langar til að taka strætó (Leið 27) uppá Akranes - Dr. Gunni style - og hjóla í bæinn. Þetta er slatti langt, sjálfsagt um 80 km með öllu, en gæti verið gaman.

Stóra spurningin er því þessi: Hverjir þora, hverjir eru klárir í þetta?
Laugardagsmorgunn klukkan 8/9.


Efnisorð: