þriðjudagur, júní 17, 2008

NBA bloggið lokað?

Það virðist vera búið að loka NBA blogginu, bloggsíðu sem ég las daglega og hafði mjög gaman af.

Ég heyrði einhverjar óljósar sögur um að þetta tengdist einhverri eiturlyfjaumræðu!!!

Veit einhver minna lesenda meira um málið og getur frætt mig?

Efnisorð: