mánudagur, apríl 21, 2008

Takk Ömmi ömurlegi....

"... Og hvað er þessi ömurlegi Ögmundur að röfla. Já já við drepumst örugglega öll úr salmónellu og viðbjóði ef hið frábæra íslenska fasistabúvörusistem verður ekki viðhaldið. Glæsilegt. Endilega að halda áfram að kaupa oststykki á 1500 kall og kjúkling á 3000. Takk Ömmi ömurlegi. Þú ert sko sannarlega vinur alþýðunnar."

Heimild.

Efnisorð: ,