föstudagur, febrúar 22, 2008

Food & Fun

Silfrið verður sótt heim á morgun ásamt fjölda fólks. Norðmaðurinn Geir Skeie mun kokka e-ð gourmet fyrir okkur, lamb og fisk og fleira. En fyrst verður farið í mojito kokteil hjá stóru systur. Ég hlakka til.

Svo þegar maður er búinn að belgja sig út af mat liggur leiðin á Nösu. Nasan kvödd með Páli Óskari og eurovision nördum. Ætli hó hó hó verði ekki tekið einu sinni tvisvar.

Hvort er leiðinlegra, Eurovision eða Bandið hans Bubba?

Efnisorð: