Randy Pausch
Ég bloggaði um Randy Pausch í lok september eftir að hann flutti sinn "síðasta fyrirlestur". Síðan þá hefur þetta myndband slegið í gegn og milljónir manna séð það og bók er víst á leiðinni. Ég mæli eindregið með myndbandinu fyrir þá sem ekki hafa séð það. Hér má sjá styttri útgáfu hjá Opruh. Oprah alltaf góð!
En núna er komið nýtt myndband - nýr fyrirlestur - Time Management. Enjoy.
En núna er komið nýtt myndband - nýr fyrirlestur - Time Management. Enjoy.
Efnisorð: Daglegt líf
<< Home