Djöfull át ég...
Ég held ég hafi aldrei innbyrgt jafn margar hitaeiningar á jafn skömmum tíma og þessa helgi.
a) Jólahlaðborð hjá Sigga Hall á föstudaginn. Vel lukkað hjá Sigganum. Hlaðborð en maturinn samt borinn á borð á bökkum. Afbragðs matur, gott úrval og skemmtilegur félagsskapur (vinnan). Á undan var smá kokteill og salsa-kennsla. Ég verð að segja að ég er ömurlegur dansari edrú. En í glasi, það er önnur saga.
b) Serrano + barnaafmæli á laugardaginn. Nokkrar einingar þar.
c) Í hádeginu í dag fór ég svo í jóla-brunch á Vox ásamt Food And Fun crewinu, og djöfull át ég. Óendanlegt úrval af framúrskarandi mat fyrir 2900 kall. Og það sem meira er; þeir eru með súkkulaðigosbrunn. Galli: Alltof mikið af fólki og röðin eftir því. Trikk: Mæta klukkan 11:30 eða 12:35.
Niðurstaða: Ræktin á morgun.
a) Jólahlaðborð hjá Sigga Hall á föstudaginn. Vel lukkað hjá Sigganum. Hlaðborð en maturinn samt borinn á borð á bökkum. Afbragðs matur, gott úrval og skemmtilegur félagsskapur (vinnan). Á undan var smá kokteill og salsa-kennsla. Ég verð að segja að ég er ömurlegur dansari edrú. En í glasi, það er önnur saga.
b) Serrano + barnaafmæli á laugardaginn. Nokkrar einingar þar.
c) Í hádeginu í dag fór ég svo í jóla-brunch á Vox ásamt Food And Fun crewinu, og djöfull át ég. Óendanlegt úrval af framúrskarandi mat fyrir 2900 kall. Og það sem meira er; þeir eru með súkkulaðigosbrunn. Galli: Alltof mikið af fólki og röðin eftir því. Trikk: Mæta klukkan 11:30 eða 12:35.
Niðurstaða: Ræktin á morgun.
Efnisorð: Matur, Neytendamál
<< Home