fimmtudagur, október 04, 2007

Ryder

Spennan er orðin áþreifanleg. Ólevik er m.a.s. hættur að vinna svo hann kúki ekki í buxurnar af spenningi.

Fyrsta mót er eftir rétt rúmar 48 klst, Ryder Cup 2007 á Wicked Stick.

Lið Evrópu: Haukswood og Olevik.
Lið USA: Biggington og Simmelman.

Líklegir sigurvegarar: Evrópa.
Líklegir looserar: USA.

Efnisorð: