Myrtle Beach...
Við Óli erum á leið til Myrtle Beach eftir 4 daga.
10 daga golfferð framundan. Það er rétt, tíu dagar! Útskriftarferðir eiga að vera langar.
Hvað vitum við?
* Við fljúgum til Baltimore á föstudaginn og keyrum suður eftir (8 tíma keyrsla). Gistum væntanlega á leiðinni.
* Spilum á Wicked Stick á laugardaginn eftir hádegi.
* Veðurspáin er svona: 26-30 á celcíus.
* Við munum gista hjá Biggington sjálfum. Hann er í Coastal Carolina University, þaðan sem við Óli útskrifuðumst.
* Einnig munum við sækja Simma Sig og fjölskyldu heim. Hann er í MBA námi í Coastal. Það eru væntingar um brunch á sunnudag.
* Við munum spila á TPC Myrtle Beach á miðvikudaginn klukkan 08:44 am.
* Við ætlum að spila á World Tour vellinum, 27 holur.
* Líklega verður farið á fótbolta og football leik með Coastal liðunum. Ég spilaði fótbolta með Coastal á árunum 1999-2001.
* Við munum drekka nokkra bjóra.
* Borða nokkra hamborgara.
* Syngja nokkur lög í karaokí.
* Versla smá.
* Og fleira.
Ég hlakka ofboðslega mikið til.
Þetta er mín fyrsta golfferð, og mig grunar að þetta verði ekki sú síðasta.
10 daga golfferð framundan. Það er rétt, tíu dagar! Útskriftarferðir eiga að vera langar.
Hvað vitum við?
* Við fljúgum til Baltimore á föstudaginn og keyrum suður eftir (8 tíma keyrsla). Gistum væntanlega á leiðinni.
* Spilum á Wicked Stick á laugardaginn eftir hádegi.
* Veðurspáin er svona: 26-30 á celcíus.
* Við munum gista hjá Biggington sjálfum. Hann er í Coastal Carolina University, þaðan sem við Óli útskrifuðumst.
* Einnig munum við sækja Simma Sig og fjölskyldu heim. Hann er í MBA námi í Coastal. Það eru væntingar um brunch á sunnudag.
* Við munum spila á TPC Myrtle Beach á miðvikudaginn klukkan 08:44 am.
* Við ætlum að spila á World Tour vellinum, 27 holur.
* Líklega verður farið á fótbolta og football leik með Coastal liðunum. Ég spilaði fótbolta með Coastal á árunum 1999-2001.
* Við munum drekka nokkra bjóra.
* Borða nokkra hamborgara.
* Syngja nokkur lög í karaokí.
* Versla smá.
* Og fleira.
Ég hlakka ofboðslega mikið til.
Þetta er mín fyrsta golfferð, og mig grunar að þetta verði ekki sú síðasta.
<< Home