föstudagur, október 05, 2007

Liverpool

T- 8 klst.

Það er alveg týpískt að í gær var mér boðið á leik Liverpool og Tottenham um helgina. Anfield. Ég býst við tilþrifalitlu 0-0 jafntefli.

Reyndar hef ég aldrei farið á Anfield, og í rauninni aldrei verið nálægt því, en sá dagur kemur. Núna er málið hins vegar golf. Golf golf golf.

Efnisorð: , ,