sunnudagur, ágúst 19, 2007

3rd Annual Clint Invitational Golfmótið...

Clint mótið var haldið í gær í Clint veðri á Urriðavelli. Leiknar voru 9 holur, Texas Scramble, punktakeppni. Völlurinn er par 35.

Úrslit.
Leikmenn - (punktar, högg)
1. Haukur og Hannes - (21, 38)
2. Halldór og Baldur Knútsson - (20, 39)
3. Ómar og Markús - (19, 40)
4. Gilsi og Bjarni Þór - (19, 40)
5. Óli og Róbert - (18, 41)
6. Örnó og Danni - (13, 45)
7. Einar og Stígur - (13, 49)
8. Viðar og Elvar - (11, 50)
9. Óli Þóris og Svavar - (11, 50)
10. Palli og Krissi - (8, 52)

Lengsta dræv á 3. braut: Óli Ólevik (276 metrar)
Næst holu á 4. braut: Baldur Knútsson (4 metrar)
Næst holu á 8. braut: Róbert Chase Traustason (6,92 metrar)
Besta nýting vallar: Svavar með 15 bolta tapaða
Besti búningur: Halldór

Dregið úr skorkortum:
Blackberry sími
Leiga á Hummer í einn sólarhring
5000 kr gjafabréf á Vegamót
American Style gjafabréf
Zo-on jakki
Viskíglös
Dvd diskar

Styrktaraðilar mótsins:
Visa, Danól, American Style, Síminn, N1, Höldur bílaleiga, Bootcamp, Sammyndbönd, Vegamót, Tékk-kristall, Mastercard, Egils og Vífilfell.

Virðingarfyllst,
Nefndin.

Efnisorð: