Hjólað í vinnuna...
Núna í morgun hjólaði ég í fyrsta sinn í vinnuna; þ.e.a.s. á vinnudegi.
Helsta áhyggjuefnið var hvernig ég ætti að koma jakkafötum, skyrtu, bindi, skóm, handklæði, nærfötum og sokkum í bakpoka.
Við því vandamáli er trikk. Það er alltaf trikk.
Málið er nefnilega að rúlla upp jakkafötunum, ekki brjóta saman.
Rúlla, ekki brjóta.
Helsta áhyggjuefnið var hvernig ég ætti að koma jakkafötum, skyrtu, bindi, skóm, handklæði, nærfötum og sokkum í bakpoka.
Við því vandamáli er trikk. Það er alltaf trikk.
Málið er nefnilega að rúlla upp jakkafötunum, ekki brjóta saman.
Rúlla, ekki brjóta.
Efnisorð: Daglegt líf, Hjólreiðar
<< Home