laugardagur, júlí 21, 2007

Golfblogg - áfram golf

Á fimmtudaginn spilaði ég í Meistaramóti Eignastýringar 2007 á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Fyrsta skipti sem ég spila þann völl. Þetta var punktakeppni.

Ég var on fire og vann mótið.

Var á 40 punktum (16/24) og 86 höggum (45/41).

Forgjöfin er þá komin í 15,5 og styttist all verulega í að ég nái markmiði sumarsins sem var 15 í forgjöf.

Áfram golf!

Efnisorð: