Hjólreiðar...
Mér finnst ákaflega skemmtilegt að hjóla. Á föstudaginn verður það jafnvel enn skemmtilegra eftir að ég fæ nýja Ipodinn minn. Hjólreiðar eru nýja útrásin mín þar sem ég get ekki lengur pakkað mönnum saman í streetball, nú eða klobbað menn hægri vinstri í bumbubolta. Golf er ekki lengur útrás, sérstaklega eftir nýju Hauger sveifluna, sem er bara mjúk, stöðug, falleg og tignarleg.
Í kvöld var rjómablíða; 10 stiga hiti, sólskin og hægbreytileg átt. Game on.
Leið kvöldsins:
Bjallavað - Elliðaárdalur - Reykjanesbraut - Sæbraut - Austurstæti - Laugavegur - Frakkastígur - Miklabraut - Elliðaárdalur - Bjallavað.
Vegalengd: 23 km.
Tími: 1 klst og 10 mín.
Lengsta hjólareiðaferð ársins.
Við sjáum mynd:
Klikkið á myndina fyrir stærri útgáfu.
Ég mæli með Borgarvefsjánni.
Í kvöld var rjómablíða; 10 stiga hiti, sólskin og hægbreytileg átt. Game on.
Leið kvöldsins:
Bjallavað - Elliðaárdalur - Reykjanesbraut - Sæbraut - Austurstæti - Laugavegur - Frakkastígur - Miklabraut - Elliðaárdalur - Bjallavað.
Vegalengd: 23 km.
Tími: 1 klst og 10 mín.
Lengsta hjólareiðaferð ársins.
Við sjáum mynd:
Klikkið á myndina fyrir stærri útgáfu.
Ég mæli með Borgarvefsjánni.
Efnisorð: Hjólreiðar
<< Home