sunnudagur, maí 20, 2007

Golfblogg - bestu bloggin...

Í kvöld voru spilaðar 9 holur á velli Oddfellowa. Með í för voru Biggington og Ólafur Þórisson.

Veðrið var skrítið. Á fyrsta teig var haglél. Það snjóaði á sjöttu og sjöundu braut. Sólin lét sjá sig. Stundum var rok, en stundum andvari. Ísland!

Spilamennskan:
1-bogey
2-bogey (missti 50 cm pútt, greenið erfitt)
3-double (næst erfiðasta hola landsins)
4-double (púttin)
5-sprengja
6-par
7-par
8-double
9-bogey

Niðurstaða:
Margt jákvætt í kvöld við erfiðar aðstæður. Drævin nokkuð stöðug fyrir utan 5. brautina. Járn yfir 100 metra býsna góð. Nokkur skemmtileg chip. Performance vs Yfirlýsingar í lagi.

Það slæma: Púttin klárlega léleg í kvöld. Kenni greenunum um svona helming af því. 70-100 metra högg ekki nógu góð, oftast stuttur.

Efnisorð: