23 undir pari!
Ég hef það fyrir sið að taka með mér dagblað eða tímarit þegar ég geri nr. 2. Hér í Norðlingaholtinu er ekki enn byrjað að bera út blöð, heldur þurfum við að fara útí hverfissjoppuna (skúrinn) til að ná í blaðið. Ég nenni því ekki.
Þess í stað hef ég byrjað að spila golfleikinn í Nokia símanum mínum. Skemmtilegur leikur. Núna í dag spilaði ég 18 holur á samtals 23 höggum undir pari. Þetta hlýtur að vera einhvers konar met. Betra en bördí meðaltal.
Þess í stað hef ég byrjað að spila golfleikinn í Nokia símanum mínum. Skemmtilegur leikur. Núna í dag spilaði ég 18 holur á samtals 23 höggum undir pari. Þetta hlýtur að vera einhvers konar met. Betra en bördí meðaltal.
Efnisorð: Daglegt líf, Golf
<< Home