Annar í golfkennslu...

Gripið er orðið betra, þéttingsfast en samt mjúkt. Ég kalla þetta fálkagrip.
Sveiflan er eins og pendúll. Rythminn taktfastur og fylgt vel í gegn. Engin upplit og stöðugleikinn minnir á Sjálfstæðisflokkinn. Auk þess er ég kominn með augu arnarins.
Ég heyri í fuglum.
Efnisorð: Golf
<< Home