Árið fer vel af stað...
Lakers unnu góðan sigur á Sixers í nótt þar sem Kobe skoraði 35 stig. Hins vegar meiddist Kwame Brown á ökkla, sem er frekar slæmt.
Ef við lítum aðeins á stöðuna í deildinni, þá er Lakers í 2. sæti Kyrrahafsdeildarinnar og í 5. sæti overall í vestrinu.
Þá unnu Liverpool mjög öruggan 3-0 sigur á hinu ömurlega leiðinlega Bolton liði í dag.
Smá tölfræði: Liverpool áttu 19 marktilraunir gegn einni hjá Bolton. Hana átti reyndar hinn óhugnalega ófríði Faye, sem var heppinn að hanga inná vellinum. Hugsanlega vorkenndi dómarinum honum vegna furðulegs útlits.
Að lokum þetta:
Ímyndar-auglýsing Alcan er e-ð það ömurlegasta sem ég hef nokkru sinni séð.
Púúúú á framsóknarflokkinn.
Ef við lítum aðeins á stöðuna í deildinni, þá er Lakers í 2. sæti Kyrrahafsdeildarinnar og í 5. sæti overall í vestrinu.
*********************
Þá unnu Liverpool mjög öruggan 3-0 sigur á hinu ömurlega leiðinlega Bolton liði í dag.
Smá tölfræði: Liverpool áttu 19 marktilraunir gegn einni hjá Bolton. Hana átti reyndar hinn óhugnalega ófríði Faye, sem var heppinn að hanga inná vellinum. Hugsanlega vorkenndi dómarinum honum vegna furðulegs útlits.
Að lokum þetta:
Ímyndar-auglýsing Alcan er e-ð það ömurlegasta sem ég hef nokkru sinni séð.
Púúúú á framsóknarflokkinn.
<< Home