þriðjudagur, janúar 30, 2007

NBA skandall...

Kobe Bryant er í banni í kvöld þegar Lakers heimsækja Knickerboxers í Garden. Sjá grein og video.

Ég sem var var semi-heitur fyrir því að fara á þennan leik. Þetta er nú meiri vitleysan.

Að lokum:
David Stern og Stu Jackson eru hálvitar.

Efnisorð: