föstudagur, desember 22, 2006

Grái Kötturinn...

Ég skellti mér í morgunmat á Gráa Kettinum (Hverfisgötu 16) í morgun, 101 style.

Þar er þessi réttur, sem nefnist Trukkurinn. Þetta eru egg, beikon, pönnukökur, og gúmmílaði.
1500 kall, og ég þarf ekki að borða fyrr en á morgun!

... Grái Kötturinn > Herbalife

Efnisorð: