miðvikudagur, ágúst 02, 2006

2nd Annual Clint Invitational Golf Tournament - Samantekt

Mótið var haldið þann 29. júlí 2006 á Svarfhólsvelli á Selfossi. Spilaðar voru 9 holur með Texas Scramble fyrirkomulagi, punktakeppni. Veðurblíðan var með eindæmum góð.
32 spilarar tóku þátt.


Verðlaun:
1. sæti: Einar Örn + Sigurjón = 20 punktar, 42 högg.
2. sæti: Viðar + Baldur Knúts = 19 punktar.
3. sæti: Biggington + Daði = 19 punktar, 41 högg.

Nándarverðlaun á 4.braut: Gunnar Jarl = 6,69 m.
Nándarverðlaun á 7.braut: Óli = 3,53 m.

Lengsta drive á 8.braut: Einar Örn.

Besta nýting vallar: Krissi.
Flottasti búningur: Róbert

Dregið úr skorkortum: Ýmsir.

Kylfingar:
Biggington+Daði
Einar Örn+Sigurjón
Brian+Danni
Dóri+Svavar
Simmi+Tómas Oddur
Óli+Atli
Gilsi+Bjarni Þór
Pétur+Eggert
Addi+Elvar
Jón G. Geirdal+Krissi
Stígur+Skúli Mag
Ómar+Sveinbjörn
Viðar+Baldur
Palli+Ævar
Gunnar Jarl+Ási
Óli Þóris+Róbert

Styrktaraðilar:
Sirkus, Clint, American Style, Blackberry, Mastercard, Esso, Visa, Danól, Landsbankinn, Skania, Ölgerðin, MS, Vífilfell, Emmess.

Hér er samantekt 1st Annual Clint Invitational.

Ég þakka kylfingum fyrir þátttökuna,
Mótsstjórinn