þriðjudagur, september 07, 2010

Endurvakning?

Sigurjón er að reyna að endurvekja bloggið, sem mér finnst góð hugmynd.

Facebook er gott að ýmsu leiti, en það vantar e-ð almennilegt material þar, s.s. detailaðar hjólasögur, golfblogg bestu bloggin, umfjöllun um Lakers, myndir af mér með Jack Bauer, o.s.frv.

Er þetta málið?
Endurvekja bloggið?
Er búið að drepa mogga-bloggið?