miðvikudagur, desember 16, 2009

Sigurrós eru ekki ömurlegir...

En ef þú googlar "Sigurrós eru ömurlegir" þá er síðan mín að skila tveimur niðurstöðum.

Þetta er náttúrulega hneysa.

Hér eftir mun ég eingöngu nota Bing leitarvélina, í mótmælaskyni. Sjáið bara.

Bing, leitarsíða með tilfinningar.

Efnisorð: ,