þriðjudagur, desember 01, 2009

Bloggið...

Það er ekki dautt.
Ég neita að það sé dautt.

Facebook er svo sem ágætt að mörgu leiti, en bloggið hefur meiri sál, og það endist betur.

Endurkoman er hafin...

Efnisorð: