fimmtudagur, mars 26, 2009

Tveggja barna faðir...

Litla sæta nýja monsa fæddist í gær klukkan 17:15. Hún var 13 merkur og 49 cm.

Fæðingin gekk fínt og öllum heilsast bara býsna vel. Við komum svo heim núna seinni partinn og monsurnar tvær stilltu sér upp fyrir myndatöku.

Sætar!



Posted by Picasa