sunnudagur, mars 01, 2009

Kardimommubærinn

Í dag fór fjölskyldan í leikhúsferð - fyrsta alvöru leikhúsferðin með monsuna. (Skoppa og Skrítla og Einar Áskell teljast varla með. Það er barnastöff.) Þetta er líklega í síðasta sinn sem við gerum e-ð svona saman sem þriggja manna fjölskylda. Nýja monsan er væntanleg fljótlega. Ég spái á miðvikudag.

Kardimommubærinn var rosalega skemmtilegt verk, mæli með þessu.

Myndir:
1) Monsa og ég fyrir sýningu. Ég þarf að fara að klippa mig.
2) Monsan skemmti sér svona vel. Mynd tekin í hléi.
3) Á heimleiðinni var farið yfir leikskránna.



Posted by Picasa