Ganga... (3)
Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim.
Á þriðjudaginn datt mér í hug að gangi heim frá leikskólanum hennar Kristínar Maríu (Hálsabrogg) - með smá twisti.
Gönguleið: Hálsaborg - Flúðasel (þar sem maður var vanur að teika gömlu ellefuna) - Kambasel - Jöklasel - Jaðarsel - Útvarpsstöðvarvegur - Kleifakór - Kambavegur - Kóravegur - Þingmannaleið (?) - Dalaþing - Elliðahvammsvegur - kringum Elliðavatn - heim.
Vegalengd: 9, 4 skv. korti. Segjum 10 km.
Tími: Um 90 mínútur.
Tónlist: Viva la Vida með Coldplay. Ég fíla Coldplay. Fyrsta platan þeirra er ein af mínum uppáhalds all time. Þessi er líka mjög góð. Þeir kunna þetta strákarnir.
Athuganir:
Á þriðjudaginn datt mér í hug að gangi heim frá leikskólanum hennar Kristínar Maríu (Hálsabrogg) - með smá twisti.
Gönguleið: Hálsaborg - Flúðasel (þar sem maður var vanur að teika gömlu ellefuna) - Kambasel - Jöklasel - Jaðarsel - Útvarpsstöðvarvegur - Kleifakór - Kambavegur - Kóravegur - Þingmannaleið (?) - Dalaþing - Elliðahvammsvegur - kringum Elliðavatn - heim.
Vegalengd: 9, 4 skv. korti. Segjum 10 km.
Tími: Um 90 mínútur.
Tónlist: Viva la Vida með Coldplay. Ég fíla Coldplay. Fyrsta platan þeirra er ein af mínum uppáhalds all time. Þessi er líka mjög góð. Þeir kunna þetta strákarnir.
Athuganir:
- Það er kominn bílskúr í Jöklaselið sem ég vissi ekki af.
- Útvarpsstöðvarvegur er í niðurníslu, enda búið að loka honum að hluta.
- Það virðist vera búið í ca. 90% af húsunum í Kórahverfinu. Í Þingahverfinu er hlutfallið örugglega undir 50%. En í Þingahverfinu er nokkuð um tilbúnar hallir.
- Hvaða ár hrundu stóru möstrin/sendarnir á Vatnsenda-hæðinni? Ég man að það var brjálað veður.
- Ég sá tvær villtar kanínur sem horfðu á mig sposkar, tvær endur flúðu þegar ég nálgaðist, kona sat á hesti.
<< Home