þriðjudagur, febrúar 03, 2009

Davíð...

Ég lagði mig aðeins áðan.
Í draumi hitti ég Davíð Oddsson og við ræddum málin. Ég spurði hann meðal annars hvort hann ætlaði að segja upp sem Seðlabankastjóri.

Davíð hugsaði sig um í andartak, setti upp strákslegt stríðnisglott og sagði "Nei."

Efnisorð: