mánudagur, janúar 19, 2009

Fokkings fokking fokk

Kalt mat:
Liverpool eru búnir að kasta frá sér titilvoninni enn eitt árið eftir ömurlegt jafntefli gegn Everton á heimavelli. Vissulega er liðið með jafn mörg stig og Manu á toppnum, en þeir eiga leik til góða. En það er ekki stóra málið; spilamennskan er bara kjánalega léleg og sóknarleikurinn hugmyndasnauður.

Hauskúpur kvöldins: Skrtel og Keane.

Það er á svona kvöldum að maður þakkar fyrir að halda með Barcelona og Lakers líka. Svo við tölum ekki um Napolí.

Efnisorð: