mánudagur, nóvember 24, 2008

Sigurrós

Ég fór á tónleikana í gær í höllinni.
Fjórir vel æfðir Sigurrósar drengir, sýning fyrir auga og eyra.

Algjörlega frábærir tónleikar, að venju. Þetta var best-of dæmi, fyrir utan Viðrar vel til loftárása. Það vantaði.
Setlistinn:

01 Svefn G Englar
02 Glossoli
03 Ný batterí
04 Fljótavik
05 Við spilum endalaust
06 Hoppípolla
07 Með blóðnasir
08 Inní mér syngur vitleysingur
09 E-bow
10 Sæglópur
11 Festival
12 Hafsól
13 Gobbledigook
---
14 All alright
15 Popplagið

Hápunktar:
Ný Batterí.
E-bow.
Sæglópur.
Hafsól.
Popplagið.

Það var eitt sérstakt.
Í Svefn-G-Englar söng Jónsi að venju "Aaa tjúúú úúú" og svo sagði hann e-ð á eftir. Þetta voru einhver skilaboð/áróður sem ég hef aldrei heyrt áður. Veit einhver hvað hann sagði?

Efnisorð: