þriðjudagur, september 02, 2008

Brúðkaup

... ég fór í svaka fínt brúðkaup um helgina.
Sigga Pé og Torfi Páls gengu í hjónaband.

Hápunktur kvöldsins var klárlega brúðkaupsdansinn. Fyrst tóku þau vals, sem var greinilega vel æfður og svo joinaði annað fólk í smástund. Svo var sagt "heyrðu, myndirnar klikkuðu e-ð í valsinum áðan, við þurfum að taka hann aftur."

Þá gerðist ca þetta, sama lag og svipuð move.

Efnisorð: