Hummer
Kolbrún segir allt of mikið vera
um það að fólk sveigi reglur til að
fá frí stæði. Með breytingunum
verði komið í veg fyrir það. Hún
er einnig mjög ánægð með að
hömlur verði settar á að ákveðnar
tegundir bifreiða fái kortin.
„Hummer er til dæmis of langur í
bílastæði í þessum þröngu götum
og tekur auk þess tvö slík. Ef við
ætlum að vera með miðborg með
nítjándu aldar götumynd þá er
ekki pláss fyrir svona bíla.“
Þetta segir framkvæmdastjóri bílastæðasjóðs. Heimild, forsíða 24 stunda í dag.
Hvað er hægt að segja um svona rugl?
Nú er ég enginn sérfræðingur í 19. aldar götumynd Reykjavíkur, en hvað er eiginlega verið að tala um mörg hús? Á Íslandi bjuggu að meðaltali 60.668 manns að á Íslandi á 19. öldinni, og voru líklegast flestir bændur eða sveitafólk. Segjum að 20 þús manns hafi búið í Reykjavík og þeir hafi byggt hús. Hvað ætli mörg þeirra standi enn? Ég skýt á 20 stykki.
Og það má ekki leggja hummer í miðbænum útaf þessum fokkings húsum. Það er langt síðan ég hef heyrt annað eins rugl.
um það að fólk sveigi reglur til að
fá frí stæði. Með breytingunum
verði komið í veg fyrir það. Hún
er einnig mjög ánægð með að
hömlur verði settar á að ákveðnar
tegundir bifreiða fái kortin.
„Hummer er til dæmis of langur í
bílastæði í þessum þröngu götum
og tekur auk þess tvö slík. Ef við
ætlum að vera með miðborg með
nítjándu aldar götumynd þá er
ekki pláss fyrir svona bíla.“
Þetta segir framkvæmdastjóri bílastæðasjóðs. Heimild, forsíða 24 stunda í dag.
Hvað er hægt að segja um svona rugl?
Nú er ég enginn sérfræðingur í 19. aldar götumynd Reykjavíkur, en hvað er eiginlega verið að tala um mörg hús? Á Íslandi bjuggu að meðaltali 60.668 manns að á Íslandi á 19. öldinni, og voru líklegast flestir bændur eða sveitafólk. Segjum að 20 þús manns hafi búið í Reykjavík og þeir hafi byggt hús. Hvað ætli mörg þeirra standi enn? Ég skýt á 20 stykki.
Og það má ekki leggja hummer í miðbænum útaf þessum fokkings húsum. Það er langt síðan ég hef heyrt annað eins rugl.
<< Home