fimmtudagur, júlí 31, 2008

... og nokkrar til viðbótar

Markús frændi í Svíþjóð er í heimsókn á landinu. Fyrir helgi var farið að horfa á Brúðubílinn í Árbæjarsafni, og grill á eftir.

Hér eru 4 myndir:
1) Heiða nágrannastelpa, Monsan og Þórey Hildur frænka.
2) Lísa frænka.
3) Lísa frænka grallari.
4) Lísa, Þórey, Monsa og Lína frænka.




Posted by Picasa