miðvikudagur, júní 18, 2008

Sveitaferð...

Við skelltum okkur í sveitaferð í síðustu viku. Þriggja daga ferð þar sem helstu náttúruperlur suðurlandsins voru coveraðar, en það eru auðvitað Skaftafell, Jökulsáarlón og Hali í Suðursveit, þaðan sem skáldið snjalla kemur.


Hér er Monsa Hauksdóttir við Seljalandsfoss. Fossinn er fagur, svo við tölum ekki um þessa bleiku.


Hér fer fram kennsla í því að blása á svona blóm sem ég veit ekki hvað heitir. Sport.


Einbeiting. Kusunum hleypt út til að borða gras. Það er spennandi.


Við Skógafoss. Glæsileg feðgin í sólskinsskapi.
Posted by Picasa