miðvikudagur, júní 18, 2008

Lakers klikkuðu...

... en Sigurrós klikkar aldrei.

Í gær spiluðu strákarnir í Moma í NY. Þvílíkir snillingar.

svefn-g-englar
glosoli
se lest
ny batteri
vid spilum endalaust
hoppipolla
med blodnasir
vidrar vel til loftarasa
saeglopur
inni mer syngur vitleysingur
olsen olsen
hafsol
gobbledigook
iceland national anthem
popplagid

Stórkostlegur setlisti, hressleiki, fegurð, þjóðsöngurinn og allur pakkinn.

Hvar verður þú laugardaginn 28. júní?

Efnisorð: