fimmtudagur, júní 26, 2008

Ömurlegt

Ég hugsa að lýsenda-parið á leik Þýskalands og Tyrklands í gær sé það allra ömurlegasta í sögu fótboltalýsinga.

Adolf Ingi og Gummi Torfa!

Er hægt að biðja um e-ð verra?
Er lífsmark hjá GT?
Veit Dolli hvað fótbolti er?