þriðjudagur, apríl 22, 2008

Ágætis Byrjun, órafmagnað, nýárslagið 2009...

Samningar hafa náðst milli mín (gítar) og Ólafs Þórissonar (píanó) um að gera ábreiðu af órafmagnaðri útgáfu drengjanna í Sigurrós af lagi sínu Ágætis Byrjun af samnefndri plötu.

Svona gæti þetta hljómað. Nema.

Já nema samningar náist við Stiftamtmanninn sjálfan, um að hann joini bandið, kauplaust, og spili á trommur.

Þá gæti þetta hljómar nánast svona.

Lagið verður gefið út á nýársdag 2009, í upphafi árs tækifæranna.

Efnisorð: