þriðjudagur, apríl 08, 2008

Gleðidagur...

New Kids on the Block eru að koma saman aftur. Því fagna allir góðir menn, en þá líklega enginn meira en sjálfur David Palmer.

Við sjáum myndband:

Efnisorð: