þriðjudagur, apríl 29, 2008

Cristiano...

Ég held að það geti flestir verið sammála um að Cristiano er einn af 10 bestu knattspyrnumönnum Evrópu í dag. Hann er effektívur; skorar mikið og leggur upp mörk. Gott hjá honum.

En djöfull er hann ógeðslega leiðinlegur persónuleiki.


Það var eitt moment í leiknum núna í kvöld þar sem hann gaf Zambrotta olnbogaskot, það var dæmt á Cristiano, en hann mótmælti og kom með 'dive' hreyfinguna. Þess má geta að fyrirmynd þeirrar hreyfingar er fengin beint frá Cristiano sjálfum, rétt eins og NBA logið er af Jerry West.

Efnisorð: